fimmtudagur, desember 16, 2004

21.des út að borða....

ég er með hugmyndir að stöðum... Galileó eða Pasta Basta.... hvað finnst ykkur um það? Veit að það er 2/1 á Galileó fyrir þá sem eru með Einkaklúbbinn (miða úr bók annars 20% afsláttur) og þetta er mjög góður staður!

Og svona í lokin... hverjir eru eiginlega að fara út að borða?

kv.Katrín

9 Athugasemdir:

Klukkan 8:49 f.h. sagði Blogger Dagny Ben :

Ég kem með út að borða. Pasta basta hljómar vel. Galíleo er fulldýr fyrir minn smekk og ég er ekki í Einkaklúbbnum.

 
Klukkan 9:16 f.h. sagði Blogger pis :

Mæti, varðandi stað þá tek ég afstöðu Sviss.

 
Klukkan 12:08 e.h. sagði Blogger Ámundi :

Ámundi og Ingimar "með góðu fyllinguna" mæta.
og er okkar atkvæði okkur gæti ekki verið meira sama. Og við erum til í að fara á Pasta B... staðinn

________________________________
Svo skal verða

 
Klukkan 1:57 e.h. sagði Blogger pis :

Er það þá borð fyrir 5? Hver ætlar að panta?

 
Klukkan 2:30 e.h. sagði Blogger AuðurA :

Auður er með

 
Klukkan 3:32 e.h. sagði Blogger Rúna :

ich komme ja ja...

 
Klukkan 8:41 e.h. sagði Anonymous Nafnlaus :

Mér líst rosa vel á Pasta Basta, ég kem með.

 
Klukkan 10:36 f.h. sagði Blogger Dagny Ben :

Katrín ert þú ekki til í að tékka á hvort það er laust borð fyrir ca 20 manna hóp þetta kvöld? Held við verðum að fara að drífa í að panta.

 
Klukkan 2:01 e.h. sagði Blogger Sveinbjörn :

Ég mæti, + 1 ef til vill ;)

 

Skrifa ummæli

<< Heim