föstudagur, nóvember 19, 2004

Tímasetning...

segjum..... mæting eftir kl.20:00 sem þýðir að ég verð tilbúin rúmlega 21:00! Og í sambandi við þemað... ég ætla allavega að vera eins og kínverji, veit ekki með ykkur ;O) Sé soldið eftir því að hafa ekki keypt rauða silkikjólinn með gyllta ísaumnum en ... svona er lífið, kaupi hann bara næst þegar ég fer á siglingu niður Yang Tse í flotta skipinu þar sem allir voru með ræpu...

4 Athugasemdir:

Klukkan 10:25 f.h. sagði Blogger Kristveig :

Já, ég er til í þemað! Ég ætla reyndar að svindla smá og mæta í kínadóti sem ég keypti í Chinatown í NY..híhí... en kínadót er það samt! ;-)

 
Klukkan 12:50 e.h. sagði Blogger Dagny Ben :

Hvernig var í kínapartýinu?
Fær maður að sjá einhverjar myndir?
Það var allavega rosalega gaman hjá mér í útlöndunum, myndirnar koma á netið bráðum ;0)

 
Klukkan 2:15 e.h. sagði Blogger Kristveig :

Hehemmm... ég held að ég hafi tekið flestar myndir í þessu partýi en ég er nú ekki sú tæknivæddasta... ný búin að fá mér stafræna myndavél og kann ekki að setja myndirnar á netið...
Ég reyni nú kannski að fá aðstoð við þetta en ég er reyndar voða bissí þessa dagana svo að það verður einhver töf á því að þetta komi inn á netið...

 
Klukkan 9:45 f.h. sagði Blogger berglindhal :

Jæja ekkert slúður frá því um helgina ;)

 

Skrifa ummæli

<< Heim