Survey 4 life
Hef ekki litið hér inn síðan ég útskrifaðist maí 2004.Ég er búinn að vera síðan þá á Hönnun, eitt ár í Rvk og eitt ár í álverinu í Reyðarfirði (á 10-4 vöktum). Ég bý í Breiðholti ásamt Ernu kærustu minni (er að klára 5. ár í læknisfræði) og hef búið þar í 1 ½ ár. Er að flytja mig yfir á Akureyri í sumar ásamt Ernu og verð hjá Hönnun þar. Eftir sumarið er ég á leið út til Seattle í masterinn og ætla í transportation engineering. Stefni á útskrift sumarið 2008.
Kveðjur að austan, Gretsky