mánudagur, september 05, 2005

Sweitin

Strakurinn er bara maettur i sviariki og skilur ingenting. saenska er ekkert lik dönskunni okkar eg veit ekki hvern eg var ad plata tegar eg sagdi ad tetta myndi taka ca. viku til ad komast inn'i. En annars var Eg bara svona ad lata vita af mer. Og ef eitthvern langar ad bjalla i strakinn er nyja simanr mitt +46709561833. Og ef eitthvern langar ad kikja i heimsokn er tad ekkert mal tar sem vid skötuhjuinn erum med 95m2 ibud ut af fyrir okkur.

nu kved eg ad svia sid, Hej då