fimmtudagur, júlí 21, 2005

Bíll til sölu, kostar eina tölu...

...eða þannig. Langar einhvern í bílinn minn? Þetta er eðalvagn alveg hreint og mig tekur sárt að þurfa að skilja hann við mig en ég verð víst að sleppa af honum takinu...
Þetta er s.s. VW Golf CLi, XY-379, árgerð 1994, 1400 vél, keyrður tæplega 125 þús., 3ja dyra, reglulega smurður og í mjög góðu ásigkomulagi nema lakkið er orðið ansi matt og hann er svolítið farinn að ryðga að utan. En það er ekki útlitið sem skiptir máli heldur innihaldið... er það ekki? Ásett verð er 230 þúsund kvikindi.

2 Athugasemdir:

Klukkan 11:33 f.h. sagði Blogger Rúna :

Hehe þetta er orðin meiri sölusíðan :oD

 
Klukkan 9:58 f.h. sagði Blogger Kristveig :

...já, og engir kaupendur...híhí...

 

Skrifa ummæli

<< Heim