þriðjudagur, júní 21, 2005

Vantar einhvern vinnu???

Teiknistofan Óðinstorgi óskar eftir að ráða verk- eða tæknifræðimenntaðan einstakling í vinnu strax... við erum að tala um vinnu í sumar og eitthvað áfram (jafnvel framtíðarvinnu)! Ef ykkur sjálf eða einhvern sem þið þekkið vantar vinnu þá hafiði endilega samband við Teiknistofuna Óðinstorgi (s: 510-2200) og fáið að tala við Gústaf!! Skemmtileg vinna á góðum stað í bænum (101).

Kv. Malla

1 Athugasemdir:

Klukkan 12:54 e.h. sagði Blogger Ámundi :

Já ég væri til í að vinna á þessum stað, hann hljómar eins og það sé bara skemmtilegt fólk sem vinni þarna og maður fái að gera skemmtileg og krefjandi verk. Og ef ég væri að vinna eitthverstaðar myndi ég hætta þar og sækja um vinnu þarna á Teiknistofunni Óðinstorgi.

 

Skrifa ummæli

<< Heim