föstudagur, maí 13, 2005

Langaði bara að láta ykkur vita að þeim leiðinlegu tíðindum að það sé bara opið í bænum til 3 á laugardaginn :(

4 Athugasemdir:

Klukkan 11:59 f.h. sagði Blogger Davíð Rósenkrans Hauksson :

Já, hvað gerði kristur svona merkilegt þennan dag. Ekki veit ég það.

 
Klukkan 12:33 e.h. sagði Blogger Ámundi :

Ég held að kristur hafi riðið asna í Jerúsalem

 
Klukkan 2:30 e.h. sagði Blogger pis :

Menn eru nú yfirleitt búnir á því hvort eð er kl 3. Var ekki alltaf opið til 3 fyrir nokkrum árum, eða var það 4?

minnir/mynnir mig á lag:
Jesús, Pétur, Kiljan, hin heilagajómfrú,
Hallgrímur Pétursson - hvað geri ég nú?

 
Klukkan 2:46 e.h. sagði Blogger Kristveig :

Sko, það var búið að krossfesta Krist á Hvítasunnunni! Heilagur andi heimsótti lærisveinana, þeir töluðu tungum og boðuðu guðs orð og stofnuðu fyrsta söfnuðinn! Þetta hef ég nú vitað síðan í síðustu viku... hehe...

 

Skrifa ummæli

<< Heim