Fram með lopapeysurnar og sólhattinn!
Þegar próflestur fer að ná hámarki, þá vill maður helst ekkert gera annað en að hugsa til sumarsins framundan, enda ekki lítið skemmtilegt þegar þessi próf verða búin.Mig langar til að skapa smá umræðu um að það hvort fólk langi í litla útilegu í sumar. Sumarbústaðarferð fór fyrir lítið en útilega er miklu minna ves...
Skelli fram hugmynd um hitting 23. - 24. júlí - kannski í Landmannalaugum???