föstudagur, febrúar 11, 2005

Kína ferða sagan

Jæja þá er komið að því að skrifa Kína ferða söguna fyrir blaðið "upp í vindinn" ef eitthver hefur áhuga á að vera penni þessara ferðar endilega gefi sig fram.
En annars væri ég allveg til í að hjálpa þeim einstaklingi að rifjaupp þessa sögu ef sá/sú vilji þá hjálp.

P.S. Ríkis klippingin

miðvikudagur, febrúar 02, 2005

Sumó!

Sumarbústaðanefndin frá 2004 hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi nefndarsetu. Því er laus til umsóknar ótakmarkaður fjöldi sæta í nefndinni.
Hvað segið þið um að fara í sumóferð helgina fyrir páskafrí (18. - 20. mars) eða fljótlega eftir páskafrí (1. - 3. apríl eða 8. - 10. apríl)? Það er kannski orðið aðeins hlýrra í apríl, einkum og sér í lagi fyrir þá sem kjósa að tjalda eins og síðast...