Pistill frá Kanödu
Jamm - gott framtak hjá Dagnýju og ég vona að allir bekkjarfélagar sem ramba hingað inn skilji eftir sig smá pistil.Ég kláraði bakkalárusinn í júní 2005 og vann á Kárahnjúkum frá maí til desember sl.
Fyrir þá sem ekki vita er ég orðin fulltrúi V354 í henni Kanödu. Ég flutti til Ottawa í Kanada núna 5. janúar og uni mínum hag svona ljómandi vel. Ég er hingað komin í straumfræðimaster og verð hérna næstu tvö árin. Sólarsöguna frá Ottawa má finna á nýju bloggi: audura.blogspot.com
[Látið mig vita í kommenti ef ég á að bæta við/breyta linkum hérna á kantinum]
2 Athugasemdir:
Aldrei hefði mér dottið annað í hug en þú lærðir jarðtækni. Hefur dvöl þín á fjöllum gert þig fráhverfa jarðvísindum?
I sannleika sagt: Ja!
Skrifa ummæli
<< Heim