þriðjudagur, janúar 31, 2006

Kveðjur sunnar frá Svíþjóð ;)

Hæ hæ já æðislega sniðugt hjá þér Dagný gott framtak hjá þér ég vona að fleiri eigi eftir að svara. Af okkur Helga er það að frétta að ef þið vissuð það ekki þá drituðum við niður einum erfingja núna í október - lítilli skvísu sem heitir Birta Júlía og er núna orðin alveg 3ja mánaða gömul. Við vorum líka núna (10.jan) að flytja til Lundar að byrja mastersnámið okkar frá L(unds)T(ekniska)H(ögskolan) - hérna eru líka Ámundi og Höskuldur og af þeim er líka allt gott að frétta kannski þeir segi bara fréttir af sér sjálfir hehe ;) Annars vona ég bara að maður eigi eftir að fá fréttir af fleirum og INNILEGA TIL HAMINGJU KATRÍN :)

2 Athugasemdir:

Klukkan 1:19 f.h. sagði Blogger AuðurA :

Til hamingju með afmælið Berglind - er það ekki núna 1. febrúar ???

 
Klukkan 4:18 e.h. sagði Blogger Davíð Rósenkrans Hauksson :

Já, hvern langar ekki í doktorsgrádu sisvona og thad án thess ad thurfa ad læra?

 

Skrifa ummæli

<< Heim