föstudagur, desember 23, 2005

Jólakveðja :O)

Elsku litlu verkfræðirassgöt!

Þar sem jólakortaskrif voru í lágmarki fyrir þessi jólin ætla ég, með von um að þið gömlu bekkjarfélagar rambi hér inn um jólin, að óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsælda á komandi ári. Takk fyrir góðar stundir á liðnum árum þó fáar/engar hafi þær verið þetta árið :O)

jólakveðja frá JólaKö

1 Athugasemdir:

Klukkan 7:35 e.h. sagði Blogger Kristveig :

Gleðileg jól sömuleiðis til ykkar allra! ;) Kramar, Kristveig

 

Skrifa ummæli

<< Heim