miðvikudagur, mars 30, 2005

Kransapartý

Bekkjarpartý verður haldið að Vesturgötu 17 a kl. 9 föstudaginn 1. apríl. Þemað er bindi, já líka fyrir stelpur. Látið endilega vita um þátttöku þó ég nenni því sjaldnast sjálfur heldur mæti bara.

Kransinn

4 Athugasemdir:

Klukkan 10:10 f.h. sagði Blogger Kristveig :

Ég mæti!
Var reyndar búin að tilkynna það með tölvupósti en maður verður nú að reyna að nota þessa síðu... hmmm...

 
Klukkan 1:00 e.h. sagði Blogger Ámundi :

Fannar, Ámundi Fannar mætir

 
Klukkan 2:49 e.h. sagði Blogger Þórunn :

og Tóta litla tindilfætt

 
Klukkan 1:54 e.h. sagði Blogger Katrin :

er þetta ekki aprílgabb...?? Ég kemst því miður ekki en góða skemmtun :)

 

Skrifa ummæli

<< Heim