miðvikudagur, febrúar 02, 2005

Sumó!

Sumarbústaðanefndin frá 2004 hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi nefndarsetu. Því er laus til umsóknar ótakmarkaður fjöldi sæta í nefndinni.
Hvað segið þið um að fara í sumóferð helgina fyrir páskafrí (18. - 20. mars) eða fljótlega eftir páskafrí (1. - 3. apríl eða 8. - 10. apríl)? Það er kannski orðið aðeins hlýrra í apríl, einkum og sér í lagi fyrir þá sem kjósa að tjalda eins og síðast...

1 Athugasemdir:

Klukkan 8:53 f.h. sagði Blogger Dagny Ben :

Vúhú! Gífurlegar undirtektir!

 

Skrifa ummæli

<< Heim