sunnudagur, janúar 23, 2005

Kennarafagnaður

Sælt verið fólkið.

Ætlaði bara að minna á Kennarafangaðinn 4. febrúar í Húnabúð. Áætlað er að Mastersnemar fjölmenni og eru Kínafararnir (við) að sjálfsögðu velkomir.

Ps. Getur einhver bætt Hömrunum inn á tengla-listann.

1 Athugasemdir:

Klukkan 10:35 f.h. sagði Anonymous Nafnlaus :

Vei

 

Skrifa ummæli

<< Heim