sunnudagur, desember 19, 2004

Smá kópering frá mbl.is

Erlent AFP 19.12.2004 16:47
Norðurbandalagið vill ekki Tyrki í ESB
Norðurbandalagið á Ítalíu efndi í dag til mótmæla gegn því á götum Mílanóborgar að Tyrkjum yrði veitt aðild að Evrópusambandinu (ESB). Bandalagið á aðild að ríkisstjórn Silvio Berlusconi forsætisráðherra er einarður fylgjandi aðildar Tyrkja og fer sú afstaða fyrir brjóstið á fylgismönnum Norðurbandalagsins.

0 Athugasemdir:

Skrifa ummæli

<< Heim