mánudagur, desember 06, 2004

Kína klæði

Bú ja

Jæja nú er það á hreinu að ég er búinn að eyða meiri pening í lím til að halda skónum saman heldur en í alla skónna sem ég keypti úti. Og ég á en þá eftir að fara í 3 til 5 pör, Dísis.

Kv, Ámundi Lím Skórsson


5 Athugasemdir:

Klukkan 12:52 e.h. sagði Blogger Sveinbjörn :

Einmitt ástæðan fyrir því að ég keypti mér ekki skó þarna úti, ég vil ekki segja þér að ég sagði þér það en I told you so ;)

 
Klukkan 4:55 e.h. sagði Blogger Kristveig :

Hvað keyptir þú eiginlega mörg pör af skóm???

 
Klukkan 5:37 e.h. sagði Blogger pis :

Ég verð að vera alveg ósammála piltar, skórnir mínir hafa amk virkað mjög vel. 70 júana PUMA skórnir mínir hafa virkað mjög vel þrátt fyrir mikla notkun og líka allir þessir asnalegu sem ég keypti nema Yangze skórnir. Hef ekki séð þá síðan ég setti þá út, ætli þeir hafi ekki labbað heim blessaðir.

 
Klukkan 10:47 f.h. sagði Blogger AuðurA :

Sammála pis - puma skórnir hafa alveg virkað. Ég lét þá samt taka mig í boruna því ég borgaði 90 yuan fyrir parið...

 
Klukkan 4:23 e.h. sagði Blogger Katrin :

já einmitt... keypti mér háhælaða skó fyrir 30 -40 yuan man ekki alveg og lét gera við þá fyrir 1500kr. núna um daginn!!!! það kalla ég að láta taka sig í GEGNUM boruna og fá gat á haustinn í leiðinni...

 

Skrifa ummæli

<< Heim