sunnudagur, desember 05, 2004

Jólaglögg

Einhverjir hefðu e.t.v. gaman að því að leggja þessa á mynnið fyrir jólaglöggið;-)

Jólaglöggsvísa
Skín í væna vínflösku
Og huggulega bjóra
jólaglögg og eplasnafs
allt það ætl'að þjóra.
Dufla og daðra og leika mér
látum ill'í desember
burt með sokk og skó
hér af vín'er nóg.
Ó hvað ég elska jólin
von'ég hitt'á stólinn.

2 Athugasemdir:

Klukkan 12:35 e.h. sagði Blogger Kristveig :

Flott! ;)
Við syngjum þessa vísu yfir glögginu, eþaggi?

 
Klukkan 12:57 e.h. sagði Blogger Ámundi :

ok

 

Skrifa ummæli

<< Heim