laugardagur, október 16, 2004

jæja, hver ætlar að segja frá partýinu? Klukkan er 9 og það er laugardagsmorgun og mér finnst það sko engin frekja að ætlast til þess að einhver hafi vaknað til að blogga um þetta.
PS. þetta er fjórða bloggið mitt í dag
PPS. Ég er óþekk
PPPS. Man e-r eftir mér í blaðapökkun daginn eftir aðalfundinn (eða var það próflokapartý)? Mér líður þannig
PPPPS. why am i telling you this?

2 Athugasemdir:

Klukkan 11:52 f.h. sagði Blogger Rúna :

Ertu enn vakandi síðan í gærkveldi?

 
Klukkan 11:58 f.h. sagði Blogger Sunna :

ha nei, náði að sofa alveg 3 tíma...en er nottla að vinna

 

Skrifa ummæli

<< Heim