mánudagur, október 11, 2004

Bloggarinn mikli frá Kasmír...

Ég er sko komin með bloggsíðu...híhí... Veit nú ekki hvort hún verður mjög virk en mig langar pínu til að biðja þá sem nenna, að svara könnuninni minni... Þetta á sko eftir að verða vísindaleg könnun og vinkona mín, sem er í sálfræði er jafnvel að spá í að gera þetta að BA verkefninu sínu ;-)
En alla vega... krizbliz.blogspot.com... ef þið nennið ;-)

0 Athugasemdir:

Skrifa ummæli

<< Heim