fimmtudagur, september 23, 2004

Kínafarar, bjórdrykkjufólk og aðrir velunnarar...

Bloggsíða kennd við gömlu stofuna okkar í vafferr er orðin að veruleika. Gjörið svo vel að segja eitthvað sniðugt.

5 Athugasemdir:

Klukkan 8:47 f.h. sagði Blogger Dagny Ben :

Já, ég er mjög sátt við þetta framtak.
Megi þetta blogg vera sem virkast og skemmtilegast ;0)

 
Klukkan 8:51 f.h. sagði Blogger Rúna :

Ví!...Frábært að þetta sé orðið að veruleika.
Auður þú átt hrós skilið :)

 
Klukkan 9:28 f.h. sagði Blogger Kristveig :

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

 
Klukkan 9:29 f.h. sagði Blogger Kristveig :

Brilliant Auður! ;)
...ef þetta er að virka hjá mér...
...er náttla soddan tölvunörd að ég gat nú klúðrað boðinu inn á þessa síðu (sem væntanlega allir fengu frá Auði...) en nú er ég búin að stofna blogsíðu og vona því að ég geti sent þetta komment á ykkur... Þurfti maður kannski ekki að stofna blogsíðu??? Ég er nú alveg snillingur í þessum málum... alla vega er ég komin með krizbliz.blogspot.com en það er nú ekki víst að ég eigi eftir að blogga mikið þar... er ekkert svo góður penni ;-)

 
Klukkan 9:31 f.h. sagði Blogger Kristveig :

...ok, ég náði að setja kommentið inn, eyða því og setja það aftur inn...
...þetta er allt að koma ;)

 

Skrifa ummæli

<< Heim