mánudagur, september 27, 2004

Jæja börnin góð...

Ef einhverjum finnst hann vera skilinn útundan og er ekki búin að fá boð um að vera með í þessari síðu, þá má sá hinn sami hafa samband. Ef einhver lumar á síðu sem ætti heima hér á kantinum, láta vita... Svo er svona lítill teljaragaur kominn neðst á hægri kantinn, ljósblái kassinn.
Í froststillu og fögru veðri kveður annar helmingur Kárahnjúkadeildar V-354.

0 Athugasemdir:

Skrifa ummæli

<< Heim