föstudagur, september 24, 2004

Allt að gerast!

Allt að verða kresí... Nokkrar vangaveltur annars: Í staðinn fyrir þennan contributors lista hérna á hægri kantinum, er þá ekki sniðugra að setja bara linka á bloggara bekkjarins? Svo er ég að pæla í að gefa þessu blogger athugasemdakerfi séns. Það þarf ekki lengur að skrá sig inn til að kommenta. Ef þetta er ekki að gera sig, þá er bara að bítta yfir í annað athugasemdakerfi.
Ég fikta eitthvað í síðunni um helgina á milli þess sem ég geri standard proctor próf á Káró ;-)

1 Athugasemdir:

Klukkan 12:26 e.h. sagði Blogger Rúna :

Jú mér finnst það sniðugra því það er ekkert gagn af þessum linkum sem eru núna.

 

Skrifa ummæli

<< Heim